Styrkupphæðir miðast við úthlutanir. Lokaupphæð til styrkhafa getur orðið önnur en úthlutunarupphæð vegna breyttra forsendna.
Íslenskir aðilar geta fengið styrki í gegnum verkefni styrkt af öðrum landskrifstofum áætlana innan ESB. Einnig geta erlendir aðilar fengið styrki í gegnum verkefni styrktum af íslenskum landskrifstofum. Úthlutunarupphæðir segja því ekki alltaf til um hversu mikið fé hefur runnið til íslenskra aðila.
Nauðsynlegt reyndist að setja nokkur sveitarfélög saman í svæði, vegna þess að sum póstnúmer tilheyra mörgum sveitarfélögum. Gögn um styrkhafa eru ekki vistuð með upplýsingum um sveitarfélög.
Rannsóknir
- Styrkupphæðir á árunum 2000-2008 eru trúnaðargögn.
Menntun
- Styrkir í Socrates II miðast ekki við úthlutunarupphæðir, heldur lokaupphæðir samkvæmt bókhaldi (árin 2000-2006).
- Nöfn einstaklinga eru trúnaðarmál.
Menning
- Úthlutunarupphæðir á árunum 2008-2013 (fyrir utan þýðingarstyrki) dreifast á aðalskipuleggjendur, meðskipuleggjendur og samstarfsaðila.
Kortið er birt með fyrirvara um villur, ábendingar sendist til Rannsóknamiðstöðvar Íslands - RANNÍS, vefur@rannis.is.